FILO+_main.png

Fíló+ er starf Fíladelfíukirkjunnar fyrir ungfullorðna. Starfið er hugsað fyrir einstaklinga á aldrinum 18 til 35 ára. Fíló+ er starf sem byggir upp ungt fólk og leggur grunn að framtíðinni.

Við höldum samkomur kl. 20:00 á sunnudagskvöldum. Á samkomunum lofum við Guð með lifandi tónlist, meðtökum uppörvandi boðskap og njótum samfélags með hvoru öðru.

Bænar- og þakkarefni

Ef þú hefur bænarefni sem þú vilt aðstoð við að biðja fyrir geturðu skotið því til okkar hér að neðan. 

Við trúm því að Guð svari bænum og því hvetjum við þig að láta okkur vita þegar Guð svara bænum, okkur og öðrum til uppörvunar.

arrow&v

Takk fyrir að senda inn!

„Sá sem ekki elskar þekkir ekki Guð því að Guð er kærleikur.“

1. Jóhannes 4:8

Taktu þátt með okkur

Það eru alls kyns leiðir færar til að taka þátt með okkur. Ein leið sem öllum er opin til að taka þátt í Fíló+, óháð aldri er, peningagjöf. Þeir fjármunir sem safnast eru nýttir til að reka starfið og koma fagnaðarerindinu um Jesú Krist sem víðast.

  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon