Langafasta

Næstu vikur fram að páskum ætlum við að taka þátt í svokallaðri lönguföstu og ætlum við því að fasta á ákveðnum hlutum og hegðun í hverri viku fram að páskum. Með því viljum við líka hvetja ykkur til þess að fasta á mat einu sinni í viku á þessu tímabili. Þetta tímabil líkir eftir dögum Jesú í eyðimörkinni þar sem hann fastaði á mat og bað í 40 daga, og með þessum hætti getum við nýtt tíma okkar betur til þess að rækta og styrkja samband okkar við Guð.

16 views0 comments

Recent Posts

See All
  • White Facebook Icon
  • White Instagram Icon